Aðeins af stafrænu læsi
Fyrir nokkrum árum þegar ég var að krafla mig í gegnum 1. ár kennaranámsins þá var því mikið haldið á lofti að „allir kennarar væru Íslenskukennarar“. Þetta á líklega alveg jafn mikið við nú og þá og er jafnvel enn mikilvægara í þeim stafræna heimi sem við búum í. Það er hins vegar ekki nóg í þessum stafræna heimi því ég vil meina að allir kennarar þurfa líka að vera…